UMHIRÐA OG HREINSUN (ÁFRAM)
ÞRIF Á FYLGIHLUTUM
Fyrir matvælaþjónustu: þrífið, skolið og sótthreinsið fylgihluti úr ryðfríu stáli fyrir Professional
töfrasprotann fyrir fyrstu notkun, eftir hverja notkun og þegar ekki á að nota þá aftur innan
1 klukkustundar.
Nota má eftirfarandi þvotta- skolunar- og sótthreinsunarlausnir (eða jafngildi þeirra).
LAUSN
Þvottur
Skolun
Sótthreinsun
Tíð þrif á fylgihlutum sem eru notaðir oft lengja líftíma þeirra.
1.
Takið fylgihlutinn af mótorhúsinu. Skolið af allar matarleifar undir rennandi vatni.
2.
Skrúbbið fylgihlutinn með mjúkum svampi. Skolið fylgihlutinn bæði að innan og utan og
fjarlægið eins mikið af föstum óhreinindum og hægt er.
3.
Notið mjúkan svamp sem hefur verið vættur upp úr uppþvottalausn til að strjúka af
fylgihlutunum og farið vel yfir öll svæði þeirra. Setjið fylgihlutinn á mótorhúsinn, setjið í ílát
með uppþvottalausn þannig að ¾ af fylgihlutnum er á kafi. Látið tækið ganga á háum
snúning í 2 mínútur.
4.
Endurtakið skref 3 með hreinu skolvatni í staðinn fyrir uppþvottalausn.
5.
Endurtakið skref 3 með sótthreinsilausn í staðinn fyrir skolvatn.
6.
Ekki skola eftir sótthreinsun. Látið loftþorna fyrir notkun.
FÖRGUN RAFBÚNAÐARÚRGANGS
FÖRGUN UMBÚÐAEFNIS
Umbúðaefnisins af ábyrgð og er merkt með endurvinnslutákninu
ýmsu hlutum umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri fylgni við reglugerðir staðaryfirvalda sem
stjórna förgun úrgangs.
ENDURVINNSLA VÖRUNNAR
-
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi við lög í ESB og Bretlandi um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical and Electronic Equipment (WEEE)).
-
Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir umhverfið og heilsu manna, sem annars gætu
orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við förgun þessarar vöru.
-
Táknið
á vörunni eða á meðfylgjandi skjölum gefur til kynna að ekki skuli meðhöndla
hana sem heimilisúrgang, heldur verði að fara með hana á viðeigandi söfnunarstöð fyrir
endurvinnslu raf- og rafeindabúnaðar.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun, endurheimt og endurvinnslu þessarar vöru skaltu
vinsamlegast hafa samband við bæjarstjórnarskrifstofur í þínum
heimabæ, heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
VARA
Noble Pan Pro 1
Vatn
®
Clorox
iðnaðarklór
LAUSN Í VATNI
30 mL/11,4,L
14,8 cc/3,8 L
. Því verður að farga hinum
HITASTIG
Heitt 46˚C
Volgt 35˚C
Kalt 10-21˚C
143